


Fyrirtækjanámskeið

Hópefli
Langar starfsmannahópnum þínum að prófa öðruvísi skemmtun sem hægt er að búa að út lífið? Sendu á okkur línu!

Starfsþróun
Ert þú að leitast eftir því að bæta öryggi starfsmanna þinna? Við bjóðum upp á stutt námskeið sem einblína á:
- aðferðir til þess að vakta umhverfi sitt
- einstaklingsvarnir
- samvinnutækni
Sendu á okkur línu og fáðu tilboð!
_edited.jpg)
Öryggisgæsla
Vantar þig starfsmenn til þess að sinna öryggisgæslu?
Í teyminu okkar eru þaulreyndir einstaklingar með dyravörsluréttindi, lífvarðarréttindi og hernaðarbakgrunn.
Sendu okkur allar helstu upplýsingar og við gerum þér tilboð!
_edited.jpg)
Lífvarsla
Í teyminu okkar er einn útskrifaður lífvörður með réttindi frá European Security Academy og annar með reynslu af lífvörslu frá danska hernum. Báðir hafa stýrt tveimur stórum lífvarðarverkefnum hér á Íslandi.
Sendu á okkur línu og við gefum þér samband við Hákon og Víking.