top of page

ÁSGEIR YU

Fæddur árið 1997 á Íslandi og búsettur í Reykjavík

IMG_8357.JPG

Ásgeir hefur iðkað bardagalistir í að verða 10 ár og helst lagt stund á Wushu, Taekwondo, Krav Maga, pencak Silat, Kali, Shin Gi Tai kempo og Lethwei. Líkt og Hákon, hefur Ásgeir einnig verið að kynna sér bardagakerfi Eskrima.

Ásgeir sótti þjálfunarbúðir í pencak Silat úti í Indónesíu áður en skipti svo í Shin Gi Tai kempo og er í dag vottaður aðstoðarþjálfari með græna beltið í Shin Gi Tai kempo í Belgíu frá Grand Master sijo Daniel Hayen og Mel Halidesson. Til viðbótar hefur hann unnið sér inn hvítt rank með tveimur stjörnum frá Leduc Lethwei Academy vottað af sexfalda heimsmeistaranum Dave Leduc. Ásgeir hefur verið starfandi dyravörður síðan 2018 en vinnur þess utan við vettvangsgæslu, viðburðargæslu og farandgæslu. Ásgeir hefur verið vaktstjóri öryggisgæslunnar í öllum verkefnum ICA Guardians frá upphafi og leiðbeint á sjálfsvarnar – og öryggisgæslunámskeiðum sem ICA Guardians ehf hefur haldið fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

IMPACT

Combat-sports Academy

Follow

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page