top of page
James
James fæddist í Bandaríkjunum og hefur verið búsettur hér á Íslandi um nokkurt skeið. Hann er með þriggja gráðu svart belti í brasilísku jiu-jitsu og hefur þess fyrir utan lært box, júdó, Muai Thai, Freesyle, Greco Roman ásamt Catch Wrestling stílum.

James hefur viðamikla reynslu af öryggisvinnu, sérstaklega tengdri næturklúbbum ólíkra landa. Þá hefur hann haldið fjöldamörg námskeið í mismunandi borgum, þar á meðal sinnt lögregluþjálfun í Bandaríkjunum.

James byrjaði að þjálfa hjá ICA í janúar 2025 og hlökkum við til komandi samstarfs með þessum snillingi.

bottom of page


