top of page

Því miður þurftum við að loka rekstri IMPACT ICA (combat-sports academy) á Reyðarfirði haustið 2024 vegna rekstrarbreytinga Eyrinnar Heilsuræktar.

Okkur þykir mjög vænt um þessi 5 ár sem við vorum á þessari staðsetningu og þvílíkt sem við höfum þróast og stækkað á þeim tíma.

Í leiðinni viljum við óska Eyrin Heilsurækt til hamingju með nýjan áfanga og þakka fyrir liðið samstarf. Við hlökkum til að sjá hvernig framtíðin verður hjá þeim því það er greinilegt að mikill metnaður er lagður í starfið.
 

DAGSKRÁ

Önn óbirt

Staðsetning óbirt

IMPACT

Combat-sports Academy

Follow

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page